17. nóvember 2025
Síðustu vikur hafa verið stútfullar af verðugum verkefnum, viðurkenningum og sætum sigrum, bókstaflega! Í þessu fréttabréfi förum við yfir spennandi nýjungar hjá viðskiptavinum okkar, fögnum viðurkenningu, kynnum gamlan félaga til leiks og segjum frá glæsilegum lausnum sem hafa litið dagsins ljós að undanförnu.. 🚀