Fara á efnissvæði
Vettvangur
Vettvangur

Samstarfsaðilar

Nói Siríus

Hlutverk okkar

  • Viðmótshönnun
  • Vefþróun

Í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus hönnuðum við litla en metnaðarfulla herferðarsíðu: „Konfektið okkar í 90 ár“. Vefurinn sameinar sögu, stemningu og leikgleði með léttum hreyfingum, hlýjum litum og skýru flæði.

Áherslan var á skýra og spennandi upplifun í kringum gullmiða-leikinn „90 vinningar fyrir 90 ár“ – þar sem notendur skanna kóða og fá niðurstöður samstundis. Á sama tíma er konfektsagan og vörusýnin sett fram á myndrænan og hátíðlegan hátt.

Útkoman er lifandi og „interactive“ markaðsvefur sem gerir litla hugmynd að stórri upplifun og styrkir sterka jólahefð Nóa Síríus.

1
2
3
4